Eftirspurnin sýnir svelti íslenskra fjárfesta
Greinandi segir miklar eftirspurn eftir hlutabréf í Högum sýna hversu sveltir íslenskir fjárfestar eru af fjárfestingartækifærum. Hann segir fleiri félög svo sem N1 og TM vera vænlega kosti á...
View ArticleSegir Árna Pál "atorkusaman" og vill ekki sjá Icesave aftur
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að yfirstjórn á efnahagsmálum þurfi að vera á einum stað. Hann segir Árna Pál Árnason, "atorkusaman mann" en þeir hafi ekki alltaf verið sammála um...
View ArticleVantar 22 heimilislækna í Reykjavík - 4 vikna bið eftir tíma
Tuttugu og tvo heimilislækna vantar á heilsugæslustöðvar í Reykjavík. Stjórnamaður í Félagi íslenskra heimilislækna segir stefna í óefni en í dag getur fólk þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir...
View ArticleEyjamaður fær 27 milljónir
Fyrsti vinningurinn í lottóinu í kvöld fór til Vestmannaeyja og til spilara með miða í áskrift. Og fær hvor spilari um 27 milljónir í sinn hlut.
View ArticleMeð 100 snáka, 70 skjaldbökur og 20 froska inni á hótelherbergi
Lögreglan í bænum Cologne í Þýskalandi fékk heldur furðulegt útkall í dag. Á hóteli í bænum voru nefnilega hundrað snákar, sjötíu skjaldbökur og tuttugu froskar á einu hótelherberginu.
View ArticleParis gerist leikkona
Paris, þrettán ára dóttir popparans sáluga Michaels Jackson, hefur fengið hlutverk í sinni fyrstu kvikmynd. Hún heitir Lundon"s Bridge and the Three Keys og er ævintýramynd þar sem bæði raunverulegar...
View ArticleJón Gnarr fann tré drauma sinna
Borgarstjórinn fann draumajólatréð í Grýludal í Heiðmörk í dag. Þá var boðið upp á jólakræsingar beint frá býli á jólamatarmarkaði í höfuðborginni.
View ArticleHarður árekstur á Kjalarnesi
Tveir bílar skullu saman við brúnna yfir Blikadalsá á Kjalarnesi um níu leytið í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var einn fluttur á slysadeild. Tveir aðrir voru með minniháttar meiðsli, en þó...
View ArticleLærisveinar Guardiola hafa enn tangarhald á Madrídingum
Börsungar sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum því liðið gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabeu í spænsku höfuðborginni í kvöld, 3-1.
View ArticleGefa út frumsamið jólalag
„Tónlistin er ástríða okkar beggja og við höfum sungið saman frá því að við vorum litlar,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir sem myndar dúettinn SamSam ásamt systur sinni Hólmfríði.
View ArticleNeftóbakið hækkar um þrjátíu prósent
Samþykkt var á Alþingi í dag að hækka tóbaksgjald á neftóbak um 75 prósent. Hækkunin gerir það að verkum að útsöluverð neftóbaks mun hækka um 30 prósent.
View ArticleHundruð nýrra íbúða munu rísa
Um 300 nýjar íbúðir eru í byggingu á bestu stöðum í Reykjavík og á bilinu 3-500 gætu farið í byggingu á næsta ári, segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar.
View ArticleRætt um að draga málið gegn Geir til baka
Þingmenn á Alþingi hafa rætt þá hugmynd sín á milli í dag að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka.
View ArticleBallerína í frístundum
Hjartaknúsarinn Ryan Gosling heldur áfram að heilla kvenþjóðina og mætir þessa dagana reglulega í ballettkennslu. Að sögn einkakennara hans er leikarinn ekki að undirbúa sig fyrir hlutverk, heldur...
View ArticleHæstiréttur segir að Magnús og Kevin þurfi að borga
Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir félaginu Materia Invest, sem var í eigu Magnúsar Ármanns og Kevins Gerald Stanford, og er því gert að greiða Arion banka 6,3 milljarða.
View ArticleVilja draga ákæru gegn Geir til baka
Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni...
View ArticleÍ beinni: HK - Fram
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign HK og Fram í N1-deild karla í handbolta.
View ArticleÍ beinni: Grótta - FH
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Gróttu og FH í N1-deild karla í handbolta.
View ArticleÍ beinni: Haukar - Afturelding
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Hauka og Aftureldingar í N1-deild karla í handbolta.
View ArticleVill sérmerkja barnaefni sem inniheldur auglýsingar
Talsmaður neytenda vill að sérstakar merkingar séu á mynddiskum fyrir börn sem innihalda auglýsingar. Framleiðendur barnaefnis segja algengt að auglýsingar séu inn í sjálfu efninu, án þess sé ekki hægt...
View Article