Hjartaknúsarinn Ryan Gosling heldur áfram að heilla kvenþjóðina og mætir þessa dagana reglulega í ballettkennslu. Að sögn einkakennara hans er leikarinn ekki að undirbúa sig fyrir hlutverk, heldur dansar hann ballett eingöngu ánægjunnar vegna.
↧