Börsungar sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum því liðið gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabeu í spænsku höfuðborginni í kvöld, 3-1.
↧