Leiðin til léttleikans er þung á fótinn
Sindri Freysson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í haust fyrir ljóðabókina Í klóm dalalæðunnar. Bókina orti hann með það fyrir augum að auka vellíðan lesandans og um leið taka til varnar...
View ArticleHöfuðkúpubrotinn eftir líkamsárás í Hafnarfirði
Tveir voru handteknir og einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í heimahúsi í Hafnarfirði um tvöleytið í nótt. Hinn slasaði var gestkomandi og leikur grunur á að hann sé höfuðkúpubrotinn.
View ArticleUndirbúa refsiaðgerðir gagnvart Sýrlandi
Arababandalagið hefur nú undirbúið lista yfir refsiaðgerðir gagnvart Sýrlandi, þar sem yfirvöld hafa hvorki bundið endi á ofbeldi gagnvart mótmælendum í landinu né hleypt erlendum eftirlitsaðilum inn...
View ArticleWalker á í viðræðum um fjármögnun Iceland
Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri Iceland Foods, hefur átt í viðræðum við stofnendur verslunarkeðjanna Matalan og DFS um fjármögnun á mögulegum kaupum hans í Iceland.
View ArticleSegir framkomu Ögmundar ólíðandi
Framkoma Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra gagnvart öðrum ráðherrum og stjórnarþingmönnum er ólíðandi, sagði Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar í samtali við Sigurjón Egilsson á...
View ArticleOstaveisla í geimnum
Hinn fimmtíu og þriggja ára hollenski geimfari Andre Kuipers, á ekki í neinum vandræðum með að ákveða hvaða mat hann ætlar að taka með sér út í geim. En þangað fer hann þann 21.
View ArticleLjósin tendruð í dag
Ljósin verða tendruð við hátíðlega athöfn á Oslóartrénu í dag. Sextíu ár eru liðin síðan íbúar Oslóar færðu Reykvíkingum fyrsta grenitréð að gjöf en tréð hefur ævinlega hefur verið sett upp á Austurvelli.
View ArticlePáfinn kærður fyrir umferðarlagabrot
Þýskur lögfræðingur hefur kært Benedikt sextánda páfa, sem áður var þekktur sem Joseph Ratzinger, fyrir að hafa setið í bíl sínum án beltis nokkrum sinnum.
View ArticleRedknapp ætlar ekki að versla í janúar
Harry Redknapp, stjóri Spurs, ætlar að hafa það náðugt í janúar og sleppa því að bæta við sig mannskap. Redknapp hefur oftar en ekki verið með duglegustu mönnum í janúarglugganum en það er af sem áður...
View ArticleMolotov bar hlýhug til Íslendinga
Molotov utanríkisráðherra Stalíns kom tvívegis til Íslands á árum síðari heimstyrjaldar í leynilegri sendiför til Roosevelts Bandaríkjaforseta. Frá þessu er greint í nýútkominni bók Hannesar Hólmsteins...
View ArticleFjölmargar leiðir færar fyrir Nubo
Fjölmargar leiðir eru fyrir Huang Nubo að koma að fjárfestingu í ferðaþjónustu, án þess að kaupa stórt landsvæði.
View ArticleValdes viðurkennir að Barca sé í erfiðri stöðu
Victor Valdes, markvörður Barcelona, viðurkenndi eftir tapið gegn Getafe í gær að liðið væri í mjög erfiðri stöðu í deildinni enda Real Madrid nú með sex stiga forskot á toppnum og El Clásico er handan...
View ArticleEngin sátt um nýja kvótafrumvarpið
Þingmaður Samfylkingarinnar segir enga sátt fólgna í drögum að nýju kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra og getur ekki ímyndað sér að það gæti komist óbreytt í gegnum þingið.
View ArticleGary Speed tók sitt eigið líf í nótt
Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, fannst látinn á heimili sínu, en talið er að hann hafa tekið eigið líf.
View ArticleÍ beinni: Swansea - Aston Villa
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Swansea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleRis og fall Kim Kardashian
Ein af manneskjum ársins í heimi ríka og fræga fólksins er án nokkurs vafa Kim Kardashian. Henni tókst að viðhalda umfjöllun um sjálfa sig með bæði hjónabandi og skilnaði.
View ArticleNóbelsnefndin brýtur gegn erfðaskrá Alfreds Nobel
Frændi Alfreds Nobel, upphafsmanns Nóbelsverðlaunana, segir Nóbelsnefndina brjóta gegn erfðaskrá Alfreds Nobel. Verðlaunin voru afhent í dag.
View ArticleVill sameina Seðlabankann og FME að nýju
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að...
View Article85% landsmanna vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni
Mikill meirihluti landsmanna eða um áttatíu og fimm prósent eru fylgjandi því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni. Þetta sýnir ný skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.
View Article"Að fara undir evrópskt pils“ mun ekki auka ábyrgðarkennd Íslendinga
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist eiga mjög erfitt með að sjá að samningur við ESB yrði þannig að hann myndi breyta þeirri grundvallarafstöðu sinni að Íslandi sé betur borgið utan ESB....
View Article