„Tónlistin er ástríða okkar beggja og við höfum sungið saman frá því að við vorum litlar,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir sem myndar dúettinn SamSam ásamt systur sinni Hólmfríði.
↧