Ekki eins og einhver hefði dáið
Ragnheiður Ragnarsdóttir er bjartsýn á að komast inn á Ólympíuleikana í Lundúnum þó svo að hún hafi verið talsvert frá sínu besta á vormánuðunum. Hún æfir nú eins og að hún sé á leið á leikana í sumar.
View ArticleFagna niðurstöðunni í grísku þingkosningunum
Leiðtogar á Vesturlöndunum og fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa fagnað niðurstöðunni í grísku þingkosningunum. Markaðir í Asíu voru í uppsveiflu í nótt í framhaldi af úrslitunum.
View ArticleSósíalistar unnu stórsigur í Frakklandi
Sósíalistaflokkurinn vann stórsigur í seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi í gærdag. Flokkurinn náði hreinum meirihluta þingsæta eða 314 af 577 sætum. Þetta þýðir að flokkurinn þarf ekki að reiða...
View ArticleHindruðu að barnaskóli fengi uppstoppaðan fálka að gjöf
Náttúrufræðistofnun kom í veg fyrir að starfsmaður fiskeldisstöðvarinnar Stofnfiskur í Kollafirði gæti gefið barnaskóla á Akranesi uppstoppaðan fálka.
View ArticleFeðgin hætt komin þegar gúmmíbát hvolfdi
Karlmaður og dóttir hans voru hætt komin þegar litlum gúmmíbáti þeirra hvolfdi við Borgareyjar skammt frá Borgarensi í gærkvöldi. Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út.
View ArticleFjögur skip og 40 þotur með 16.000 ferðamenn koma í dag
Rúmlega 16 þúsund ferðamenn eru væntanlegir til landsins í dag með fjórum skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur og 40 þotum, sem lenda í Keflavík.
View ArticleFarseðillinn til Spánar tryggður
Íslenska karlalandsliðið í handbolta lagði Hollendinga að velli með átta marka mun ytra á laugardaginn. Ísland vann leikina tvo með 22 marka mun samanlagt og tryggði sér farseðilinn á...
View ArticleHátíðahöld í Reykjavík
Fjölmenni sótti hátíðahöld í miðbæ Reykjavíkur í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, í gær. Boðið var upp á leiktæki fyrir börnin í Hljómskálagarðinum og dagskrá var á sviðinu við Arnarhól.
View ArticleÖkumaður undir áhrifum missti stjórn á bíl sínum
Ökumaður, sem var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna missti stjórn á bíl sínum á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar á öðrum tímanum í nótt.
View ArticleHleypi almennum borgurum út
Yfirmaður eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi krafðist þess í gær að stríðandi fylkingar leyfðu „konum, börnum, öldruðum og veikum“ að yfirgefa borgina Homs og önnur átakasvæði.
View ArticleMeirihluti stjórnenda telur aðstæður í atvinnulífinu slæmar
Mikill meirihluti stjórnenda telur aðstæður í atvinnulífinu vera slæmar og þeim fækkar verulega sem búast við að þær batni á næstunni.
View ArticleForstjóri Lego sniðgengur skatta í Danmörku
Kjeld Kirk Kristiansen forstjóra Lego í Danmörku hefur tekist að komast hjá því að borga skatta til danska ríkisins árum saman.
View ArticleLeyft að selja afurðir kannabisplöntu
Lyfjastofnun hefur ákveðið að endurskoða ákvörðun sína um að synja umsókn um undanþágu fyrir innflutningi á hampfræjum og hamppróteindufti.
View ArticleRisadagur í ferðaþjónustu reynir á þolmörk landsins
Fimmtán til tuttugu þúsund ferðamenn koma til landsins með fjórum skemmtiferðaskipum og 40 farþegaþotum á næstu klukkutímum. Gjaldeyristekjur af dagdvöl skemmtiferðaskipa skiptir milljörðum í sumar.
View ArticleUppsveifla á mörkuðum í Evrópu
Markaðir í Evrópu eru í uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins. Fylgja þeir þar með í fótspor markaða í Asíu í nótt.
View ArticleHálendishópar taka til starfa
Fyrstu hópar sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar halda í dag á hálendið á svokallaða Hálendisvakt, en hún snýst um að aðstoða innlenda sem erlenda ferðamenn.
View ArticleVar hugsanlega látin í nokkra daga í íbúð Hlífars
"Þetta er ömurlegt, ég ætlaði aldrei að drepa þessa mannskju," sagði Hlífar Vatnar Stefánsson í Héraðsdómi Reykjaness í morgun þar sem réttað er yfir honum fyrir að hafa myrt Þóru Eyjalín Gísladóttur í...
View ArticleMyndir af frægum notaðar til að kenna börnum um líkamsímynd
Yfirvöld í Bretlandi gefa út bækling til að hjálpa foreldrum að kenna börnum um líkamsímynd.
View ArticleFrænka Þóru: Þegar Hlífar verður reiður brýtur hann hluti
"Ég veit að þegar Hlífar verður reiður þá brýtur hann hluti," sagði frænka Þóru Eyjalín Gísladóttur, sem Hlífar Vatnar myrti í byrjun febrúar, þegar hún lýsti persónu Hlífars og sambandi hans við Þóru...
View ArticleBörkur viðurkennir að hafa hrækt á dómara
Börkur Birgisson viðurkennir að hafa hrækt á skikkju dómara í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum. Réttað er yfir Berki í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna þessa brots, sem flokkast undir brot gegn...
View Article