Fyrstu hópar sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar halda í dag á hálendið á svokallaða Hálendisvakt, en hún snýst um að aðstoða innlenda sem erlenda ferðamenn.
↧