$ 0 0 Lyfjastofnun hefur ákveðið að endurskoða ákvörðun sína um að synja umsókn um undanþágu fyrir innflutningi á hampfræjum og hamppróteindufti.