Leiðtogar á Vesturlöndunum og fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa fagnað niðurstöðunni í grísku þingkosningunum. Markaðir í Asíu voru í uppsveiflu í nótt í framhaldi af úrslitunum.
↧