Ferguson: Chicharito fer ekki neitt
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda...
View ArticleÆtla að bregðast við af fullri hörku
Yfirvöld í Suður-Kóreu heita því að bregðast við hótunum granna sinna í norðri af fullri hörku.
View ArticleForsætisráðherrann nýtur lítils trausts
Forsætisráðherra Dana, Helle Thorning-Schmidt nýtur lítils trausts á meðal danks almennings ef marka má nýja könnun á trausti almennings til stjórnmálamanna sem Gallup gerði fyrir stórblaðið Berlingske.
View ArticleManchester-flugvelli lokað
Flugvöllurinn í Manchester var rýmdur og í kjölfarið lokað í morgun eftir að grunsamlegur pakki fannst í einni af byggingum hans.
View ArticleÁrituð plata fór á 37 milljónir
Áritað eintak af bítlaplötunni Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band seldist á uppboði um helgina rúmlega 37 milljónir króna.
View ArticleCharlie Sheen farinn af landi brott
Charlie Sheen tjáði aðdáendum sínum á Twitter í morgun að hann væri farinn af landi brott. Þakkaði hann meðal annars Íslendingum fyrir "ódauðlega gestrisni".
View ArticleNBA: Bosh tryggði Heat sigurinn á Spurs
Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Miami Heat gegn San Antonio Spurs, 88-86, á útivelli en það var Chris Bosh, leikmaður Miami Heat sem tryggði...
View ArticleBale: Mikilvægt að komast aftur á sigurbraut
Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins um helgina og að þeir séu á ný komnir á sigurbraut.
View ArticleNýju framboðin ræddu mögulegt samstarf
Nokkur af nýju framboðunum til næstu Alþingiskosninga funduðu í gær og ræddu mögulegt samstarf. Ekki liggur fyrir hver niðurstaðan af fundinum var en Píratar eru nú að funda um næstu skref.
View ArticleOblvion heimsfrumsýnd í kvöld - Tom Cruise á leið til landsins
"Þetta er mikill heiður fyrir okkur og kvikmyndaiðnaðinn á Íslandi," segir Jón Eiríkur Jóhannesson, rekstrarstjóri Smárabíós.
View ArticleÍ beinni: Chelsea - Manchester United í enska bikarnum
Boltvakt Vísis er með beina textalýsingu frá leik Chelsea og Manchester United í átta liða úrslitum enska bikarsins en í boði er sæti í undanúrslitaleiknum á móti Manchester City á Wembley.
View ArticleAdele er feit og ætti að grenna sig
Spéfuglinn Joan Rivers liggur ekki á skoðunum sínum. Hún mætti í viðtalsþátt Davids Letterman fyrir stuttu og sagði nákvæmlega það sem henni finnst um verðlaunasöngkonuna Adele.
View ArticleFerill hans fer í ruslið eftir þrjú ár
Það líður varla sá dagur sem poppprinsinn Justin Bieber skandaliserar ekki einhvers staðar í heiminum. Umboðsmaðurinn Peter Mensch segist myndu rassskella Bieber ef hann sæi um hans mál.
View ArticleBeckham-hjónin selja höllina
Ofurhjónin David og Victoria Beckham eru búin að setja heimili sitt í Hertfordshire á sölu. Heimilið er kallað Beckingham-höllin í daglegu tali.
View ArticleFlippuð fyrirsæta
Fyrirsætan Cara Delevingne er án efa eitt heitasta nafnið í tískuheiminum um þessar mundir. Hún fagnaði páskunum með stæl ef marka má myndir á Twitter-síðu hennar.
View ArticleKæru vegna Álftanesvegar vísað frá
Vegagerðin hefur ákveðið að semja við verktaka um lagningu umdeilds Álftanesvegar um Gálgahraun eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði frá kæru nokkurra íbúa við hraunið.
View ArticleFramhaldsmyndin staðfest
Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefinn út árið 2015.
View ArticleÍ beinni: Bayern - Juventus
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bayern og Juventus í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
View ArticleÍ beinni: PSG - Barcelona
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign PSG og Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
View ArticleJames: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti
"Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já.
View Article