Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda ekki fastamaður í liði United.
↧