Forsætisráðherra Dana, Helle Thorning-Schmidt nýtur lítils trausts á meðal danks almennings ef marka má nýja könnun á trausti almennings til stjórnmálamanna sem Gallup gerði fyrir stórblaðið Berlingske.
↧