Það líður varla sá dagur sem poppprinsinn Justin Bieber skandaliserar ekki einhvers staðar í heiminum. Umboðsmaðurinn Peter Mensch segist myndu rassskella Bieber ef hann sæi um hans mál.
↧