Þýskur lögfræðingur hefur kært Benedikt sextánda páfa, sem áður var þekktur sem Joseph Ratzinger, fyrir að hafa setið í bíl sínum án beltis nokkrum sinnum.
↧