Mikill meirihluti landsmanna eða um áttatíu og fimm prósent eru fylgjandi því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni. Þetta sýnir ný skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.
↧