Kaupmáttur hefur rýrnað um tæp 6%
Kaupmáttur launa á Íslandi er tæplega sex prósentum minni en hann var fyrir hrun. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.
View ArticleSegir óráð að afnema gjaldeyrishöftin hratt
Íslenska hagkerfið myndi ekki lifa það af ef gjaldeyrishöftum yrði aflétt hratt, í stað þess að gera það hægar með það að markmiði að aflétta höftunum innan þriggja ára. Þetta segir breski...
View ArticleÖldurótið var erfitt viðureignar
Sex Íslendingar luku um helgina boðsundi yfir Ermasundið fyrstir íslendinga. Einn sundmanna segir að öldurótið í sjónum hafa verið erfitt viðureignar en það hafi verð sætt að sigrast á sundinu.
View ArticleAuðvitað er kómík alls staðar
Nína Dögg Filippusdóttir hefur verið áberandi í leiklistinni undanfarin ár, í sýningum Vesturports sem hún og maður hennar, Gísli Örn Garðarsson, stofnuðu ásamt hópi fólks, í kvikmyndum og hjá...
View ArticleBaggalútur blæs til þriðju jólatónleikanna
Baggalútur hefur ákveðið að bæta við þriðju jólatónleikum sínum laugardaginn 15. desember enda hefur aðsóknin verið slík að þegar er uppselt á tvenna jólatónleika.
View ArticleHvetur fólk til að mótmæla breytingum á Hjartagarðinum
Hjartagarðurinn er samkomustaður fólks af öllum stéttum og þar hefur menningin blómstrað í sumar segir tónlistarkona sem gagnrýnir nýtt deiliskipulag Reykjavíkurborgar sem gerir ráð fyrir verslunum og...
View ArticleErlendur skipbrotsmaður jafnar sig á Sauðárkróki
Karlmaður sem komst einn lífs af þegar skip sökk við Nýja Sjáland í vor hefur dvalist á Sauðárkróki undanfarinn mánuð og unnið í sláturhúsinu á Sauðárkróki. Hann segir veruna hér hafa hjálpað sér að...
View ArticleSchwarzenegger viðurkennir syndir sínar
Daginn eftir að Arnold Schwarzenegger lét af embætti ríkisstjóra í Kaliforníu, eða 4. janúar í fyrra, viðurkenndi hann fyrir Mariu Shriver, eiginkonu sinni, að húsfreyja þeirra hjóna hefði alið barn hans.
View ArticleEnn finnast sauðkindur á lífi
Töluvert fannst af lifandi fé í sköflum á Norðausturlandi um helgina. Talið er að um eitt hundrað kindur hafi fundist.
View ArticleLánamálin í forgrunni hjá Framsókn
Tvö af þremur forgangsmálum þingflokks Framsóknarflokksins snúa að lánamálum. Flokkurinn vill að gefinn verði frádráttur af tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum. Þá hefur hann lagt fram...
View ArticleBæjarráð Kópavogs vill búa til sveitarfélagið Heiðmörk
Bæjarfulltrúar Kópavogs, þeir Ómar Stefánsson, sem situr í bæjarstjórn fyrir Kópavog, og Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi Vg, lögðu fram tillögu þess efnis að leitast ætti eftir því að sameina...
View ArticleLánshæfiseinkunn Spánar á leið í ruslflokk hjá S&P
Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá...
View ArticleÖkumaðurinn var 16 ára og bíllinn á stolnum númerum
Þegar lögreglumenn stöðvuðu bíl í Hafnarfirði í nótt, við reglubundið eftirlit, reyndust bæði ökumaðurinn og farþegi í bílnum vera 16 ára og var ökumaðurinn því réttindalaus.
View ArticleMiðstjórn ASÍ vill ekki að félagsmenn kjósi forseta samtakanna
Miðstjórn ASÍ leggst alfarið gegn því að hinn almenni félagsmaður fái að kjósa sér forseta samtakanna, og vill að það verði áfram í höndum fulltrúa á þingum ASÍ.
View ArticleTölvur og net hjá 99% fyrirtækja landsins
Tölvur og nettengingar eru til staðar hjá 99% íslenskra fyrirtækja með 10 eða fleiri starfsmenn.
View ArticleTriesman: Af hverju fékk Terry styttra bann en Suarez?
Lord Triesman, fyrrum stjórnarmaður í enska knattspyrnusambandinu, hefur gagnrýnt lengdina á banninu sem John Terry fékk fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand og af hverju bann Terry var helmingi...
View ArticleFrank Lampard missir af San Marínó leiknum
Chelsea-maðurinn Frank Lampard getur ekki spilað með enska landsliðinu á móti San Marínó á Wembley á morgun en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM og verður leikurinn sýndur í beinni á Stöð 2 Sport.
View ArticleFann arabískan fjársjóð frá víkingaöld á Borgundarhólmi
Nýlega fannst arabískur myntfjársjóður frá víkingaöldinni á akri á Borgundarhólmi.
View ArticleOwen um fjölgun á dýfum: Þetta er útlendingunum að kenna
Michael Owen, framherji Stoke, kennir erlendum leikmönnum í enska úrvalsdeildinni um það að leikaraskapur sé orðinn daglegt brauð í enska deildinni. Owen viðurkennir samt að hann hafi lika látið sig...
View ArticleStefnir í stórsigur hjá Klitschko í þingkosningunum í Úkraínu
Allar líkur eru á að Vitali Klitschko núverandi heimsmeistari í hnefaleikum muni vinna stórsigur í þingkosningunum sem eru framundan í Úkraínu.
View Article