Baggalútur hefur ákveðið að bæta við þriðju jólatónleikum sínum laugardaginn 15. desember enda hefur aðsóknin verið slík að þegar er uppselt á tvenna jólatónleika.
↧