$ 0 0 Kaupmáttur launa á Íslandi er tæplega sex prósentum minni en hann var fyrir hrun. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.