Svona er dagskráin um allt land í dag
Baráttudagur verkalýðsins, 1.maí, er í dag, af því tilefni eru hátíðarsamkomur og kaffisamsæti á að minnsta kosti 38 stöðum á landinu.
View ArticleEitt ár frá því Bin Laden var drepinn
Eitt ár er síðan Osama Bin Laden var drepinn af bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan. Mörgum kom á óvart að Bin Laden hefði alls ekki verið í felum í helli, heldur búið í veglegu stórhýsi ásamt...
View ArticleHodgson: Hápunktur allra enskra þjálfara
Nú rétt í þessu var haldinn blaðamannafundur þar sem ráðning Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englands var staðfest. Enska knattspyrnusambandið sagði að þeir hefðu haft nokkra menn í huga varðandi...
View ArticleMyndir frá hátíðarhöldum í miðbænum
Fjöldi fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Fjölmenn skrúðganga gekk frá horni Snorrabrautar og Laugavegs klukkan hálf tvö. Gengið var niður Laugaveg, Bankastræti,...
View ArticleMalmö á toppinn eftir stórsigur | Sara Björk með mark
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Malmö, skoraði eitt mark í 7-1, stórsigri liðsins á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þóra Björk Helgadóttir, landsliðsmarkvörður, var einnig á sínum stað í liði...
View ArticleHyggst vera með 193 þúsund krónur á mánuði sem forseti
Andrea J. Ólafsdóttir tilkynnti formlega um framboð sitt til embættis forseta Íslands á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan rúmlega fjögur í dag.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0
HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn.
View ArticleÍ beinni: Stoke - Everton
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleÍ beinni: Liverpool - Fulham
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleÍ beinni: KR - FH
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá KR og FH í Meistarakeppni KSÍ í knattspyrnu.
View ArticleÁ rúmlega 160 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni
Lögreglumenn á Suðurnesjum stöðvuðu í dag ökumann sem ók bifreið sinni á 163 km/klst hraða á Reykjanesbraut en þar er hámarkshraði 90 km/klst.
View Article"Sköpum fleiri störf, stöndum saman og höldum áfram"
Launamenn kröfðust jöfnuðar og raunverulegra lausna við endurskipulagningu samfélagsins á fjölmennum útifundi í Reykjavík í dag í tilefni baráttudags verkalýðsins.
View ArticleÖkumaður í gallabuxum missti stjórn á hjóli sínu
Ökumaður bifhjóls datt af hjóli sínu á Breiðholtsbrautinni um klukkan sjö í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ökumaðurinn einungis klæddur í gallabuxur og með mótorkrosshjálm á hausnum.
View ArticleKiel meistari | Búið að vinna alla 29 leiki sína í deildinni
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel urðu í kvöld Þýskalandsmeistarar í handbolta með glæsibrag. Þeir lögðu þá fyrrum félag Alfreðs, Magdeburg, með fimm marka mun, 32-27.
View ArticleDauð kanína fannst í plastpoka við Ölfusá
Íbúi á Selfossi rakst á dauða kanínu meðfram Ölfusá í Hellisskógi í dag. Kanínan var ofan í innkaupapoka sem búið var að binda fyrir.
View ArticleÍ varðhaldi grunaður um grófa misnotkun
Rúmlega fertugur karlmaður af Suðurnesjum hefur setið í gæsluvarðhaldi í um sex vikur grunaður um að hafa beitt stjúpdóttur sína grófu kynferðisofbeldi með reglulegu millibili um margra ára skeið.
View ArticleFimm manns í lífshættu í eldsvoða í Kópavogi
Fimm manneskjur, þar af eitt barn, voru hætt komnar þegar eldur kviknaði í eldhúsi í iðnaðarhúsi við Vesturvör í Kópavogi um klukkan hálf þrjú í nótt.
View ArticleInnbrot í raftækjaverslun og nokkur fíkniefnamál í nótt
Brotist var inn í raftækjaverslun í borginni um fjögur leitið í nótt. Þegar lögregla var á leið á vettvang, stöðvaði hún bíl, sem var á leið af vettvangi, og fannst þýfi í honum.
View ArticleTvær þyrlur sóttu skipverja af rússneskum togara
Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar komu til Reykjavíkur laust fyrir klukkan hálf átta eftir leiðangur út í rússneskan togara djúpt suðvestur af landinu í morgun, þangað sem þær sóttu veikan sjómann.
View ArticleDanska flugfélagið Cimber Sterling er gjaldþrota
Danska flugfélagið Cimber Sterling er orðið gjaldþrota. Félagið hét áður Sterling og var þá í eigu Íslendinga.
View Article