Brotist var inn í raftækjaverslun í borginni um fjögur leitið í nótt. Þegar lögregla var á leið á vettvang, stöðvaði hún bíl, sem var á leið af vettvangi, og fannst þýfi í honum.
↧