Fimm manneskjur, þar af eitt barn, voru hætt komnar þegar eldur kviknaði í eldhúsi í iðnaðarhúsi við Vesturvör í Kópavogi um klukkan hálf þrjú í nótt.
↧