Leigusala gert að rýma húsið
Félagið Drómi, sem á húsið í Vesturvör 27 þar sem íbúum hefur verið sagt upp leigusamningum og gert að yfirgefa bygginguna, undirstrikar, vegna fréttar í Fréttablaðinu í gær um „hremmingar íbúanna“, að...
View ArticleGunnar myndi aldrei neita
"Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar.
View ArticleKlyfjaður af sterum og stinningarlyfjum
Tollverðir ráku upp stór augu þegar þeir opnuðu töskur ellilífeyrisþega sem kom til landsins frá Taílandi með ekkert í farangrinum annað en stera og stinningarlyf. Var með sjötíu þúsund steraskammta....
View ArticleBlúshátíð haldin í tíunda sinn
Blúshátíð í Reykjavík verður haldin um páskana. Góðir gestir stíga á svið.
View ArticleVilja selja banka með 105 milljarða afslætti
Fréttablaðið hefur sviðsmynd sem notuð er í viðræðum stjórnvalda og kröfuhafa Glitnis og Kaupþings undir höndum. Selja á Íslandsbanka og Arion með miklum afslætti, endurfjármagna OR og tryggja...
View ArticleÉg hefði átt að vera í brjóstahaldara
Leikkonan Gwyenth Paltrow fer yfir tískufortíð sína í tímaritinu Goop. Hún segir stílistann Elizabeth Saltzman hafa gert kraftaverk þegar kemur að því hverju leikkonan klæðist á rauða dreglinum.
View ArticleFlottir gestir á Lúðrinum
Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012...
View ArticleÍslenskt samstarf í tískumyndbandi
Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu.
View ArticleÉg er ekki fórnarlamb
Söngkonan Rihanna talar á opinskáan hátt um samband sitt við tónlistarmanninn Chris Brown í nýjasta hefti tímaritsins ELLE UK. Hann gekk í skrokk á henni árið 2009 eins og flestir muna en nú er hún...
View ArticleViðræður um aðra stóra hátíð í Keflavík
Samningar um að halda tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties á varnarliðs-svæðinu í Reykjanesbæ hafa verið í bígerð síðan á árinu 2011.
View ArticleMitt síðasta Íslandsmót í bili
Guðmundur Eggert Stephensen borðtenniskappi náði þeim einstaka árangri í dag að vinna sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik.
View ArticleÍ beinni: Tottenham - Arsenal | 2-1
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleBúin að ákveða kjól og dagsetningu
Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux eru búin að ákveða dagsetningu á brúðkaupi sínu. Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær þau ganga í það heilaga en kunnugir segja það muni gerast á allra...
View ArticleÍslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London
Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda...
View ArticleVersti afmælisdagur allra tíma
Söngvarinn Justin Bieber varð nítján ára á föstudaginn og ætlaði sko aldeilis að lyfta sér upp í London. Því miður breyttist fögnuðurinn í algjöra martröð.
View ArticleBest klæddu konur vikunnar
Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins.
View ArticleGeirvörturnar umtalaðar á Twitter
Söngkonan Kimberley Walsh steig á sviðið í 02-tónleikahöllinni í London um helgina með hljómsveit sinni Girls Aloud. Fatnaður hennar olli miklum umræðum á Twitter.
View ArticleÆfa pósur fyrir mót
Nú eru fjórar vikur í Íslandsmót IFBB í vaxtarrækt og fitness sem fram fer um páskana. Á meðfylgjandi myndum sjást keppendur í módelfitness æfa pósur undir handleiðslu þjálfara frá ifitness.is.
View ArticleMig langar í börn
Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður 45 ára á þessu ári. Hana dreymir um að stofna fjölskyldu með kærasta sínum, spænsku karlfyrirsætunni Andres Velencoso.
View Article