Söngkonan Kimberley Walsh steig á sviðið í 02-tónleikahöllinni í London um helgina með hljómsveit sinni Girls Aloud. Fatnaður hennar olli miklum umræðum á Twitter.
↧