Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux eru búin að ákveða dagsetningu á brúðkaupi sínu. Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær þau ganga í það heilaga en kunnugir segja það muni gerast á allra næstu dögum.
↧