Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, kannast ekkert við að Robert Lewandowski hafi gert samkomulag við Bayern München um að hann fari til liðsins í sumar.
↧