Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu.
↧