Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitarimmunni um sænska meistaratitilinn í körfubolta. Liðið tapaði í kvöld, 84-75, fyrir Södertalje Kings í fjórða leik liðanna um titilinn.
↧