Oddný Harðardóttir er fyrsta konan til að gegna embætti fjármálaráðherra á Íslandi og situr í fyrstu ríkisstjórninni þar sem konur eru í meirihluta.
↧