Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, vildi lítið gefa upp um hvort hann hygði á forsetaframboð þegar fréttamaður Vísis spurði hann. Hann sagði fullsnemmt að lýsa einhverju slíku yfir en kosningarnar fara fram 30. júní á þessu ári.
↧