Stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson telur ekki útilokað að Ólafur Ragnar Grímsson bjóði sig aftur fram til forseta. Þetta kom fram í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld.
↧