Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15.
↧
Í beinni: Stjarnan - Keflavík
↧
Hanna snjóbretti fyrir Nikita
Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita.
↧
↧
Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin
Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins.
↧
Gleðin verður í bænum um páskana
Þeir sem verða í bænum um páskana verða ekki sviknir. Í fyrsta sinn verður Páskagleði haldin í Listasafni Reykjavíkur á laugardeginum, 30. mars.
↧
Nauðsynlegur til að hylja þreytumerkin
Sirrý Hallgrímsdóttir almannatengill hjá KOM - almannatengslum leyfði okkur að kíkja í snyrtibudduna sína.
↧
↧
Beyoncé er andlit H&M
Ofurstjarnan Beyoncé Knowles er nýtt andlit verslunarkeðjurisans H&M.
↧
Á ólöglegum hraða
Auðunn Blöndal og Egill Einarsson gáfu miða á Páskagleðina í útvarpsþættinum FM95Blö á dögunum. Meðfylgjandi myndband var tekið af hlustendum sem hikuðu ekki við að keyra á ólöglegum hraða til að nálgast boðsmiða og bjór.
↧
Ryan Gosling leggur leiklistina á hilluna
Hjartaknúsarinn Ryan Gosling ætlar sér að leggja leiklistina til hliðar á næstunni.
↧
Keira Knightley leikur Coco Chanel
Tískukóngurinn Karl Lagerfeld hyggst framleiða og leikstýra stuttmynd um Coco Chanel í tilefni af þeim hundrað árum sem liðin eru síðan hún opnaði sína fyrstu búð í París.
↧
↧
Skipuleggur leynilegt brúðkaup
Verðlaunasöngkonan Adele er í óðaönn að skipuleggja leynilegt brúðkaup með unnusta sínum Simon Konecki. Saman eiga þau fimm mánaða gamla soninn Angelo.
↧
Neyddur til að vera í nærbuxum
Leikarinn Jon Hamm er hrifinn af því að vera ekki í nærbuxum og hefur sloppið við nærfötin þegar hann er að leika í Emmy-verðlaunaseríunni Mad Men. Nú verður hins vegar breyting á.
↧
37 ára aldursmunur og brúðkaup í vændum
Leikarinn Sir Patrick Stewart ætlar að kvænast sinni heittelskuðu, jazzsöngkonunni Sunny Ozell, innan tíðar.
↧
Útidúr safnar fyrir nýrri plötu
Hljómsveitin Útidúr safnar fyrir plötunni Detour á vefsíðunni Indiegogo.
↧
↧
Alvöru kona sem þarf ekki Photoshop
Fyrirsætan Robyn Lawley er búin að fara eins og stormsveipur um tískuheiminn að undanförnu. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hún er í yfirstærð ólíkt flestum öðrum heimsklassa fyrirsætum.
↧
Fyrsta myndin af Rainbow litlu
Glamúrfyrirsætan Holly Madison situr fyrir með dóttur sinni Rainbow Aurora í nýjasta hefti tímaritsins In Touch. Myndin af þeim mæðgum var tekin aðeins sjö dögum eftir fæðingu hnátunnar.
↧
"Hefðir eru hefðir"
Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum.
↧
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór 93-83 | KR komið í undanúrslit
KR sigraði Þór frá Þorlákshöfn 93-83 og er komið í undanúrslit Dominosdeildar karla í körfubolta. KR lagði grunninn að sigrinum strax í upphafi en liðið var með forystuna allan leikinn.
↧
↧
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 100-87
Keflavík knúði fram oddaleik í einvígi sínu gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildarinnar eftir sigur í öðrum leik liðanna í kvöld. Keflavík jafnaði metin í átakaleik í Sláturhúsinu í kvöld,100-87.
↧
Kviknaði í íbúðinni og hundurinn dó
Eldur kom upp í íbúð Twilight-leikkonunnar Ashley Greene í Hollywood á föstudaginn. Ashley var ekki heima en annar Fox Terrier-hvolpa hennar lést í eldsvoðanum.
↧
Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi
Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi.
↧