Fyrsti þátttakandinn heitir Theodóra Einarsdóttir, 52 ára starfsmaður hjá Snæfellsbæ. Theodóra er einhleyp, á einn son og leitar á náðir Kalla til að fá upplífgandi hugmyndir um hvernig hún geti komið betur fyrir.
↧
Kalli Berndsen snýr aftur
↧
Hugmyndin kom í fjölskylduboði
Þrír bræður fundu nafn afsláttarsíðunnar Asni.is við skoðun á lista yfir laus lén.
↧
↧
Bak við tjöldin með Eyþóri Inga
Í meðfylgjandi myndskeiði má fylgjast með því sem gerðist bak við tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins vi"Ég á líf" sem Eyþór Ingi syngur í Eurovision í ár eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson.
↧
Ice-T hugsar vel um sína konu
Rapparinn og leikarinn Ice-T kom eiginkonu sinni Coco á óvart um helgina þegar hann hélt afmælisteiti fyrir hana í Las Vegas.
↧
Í hverju er maðurinn?
Leikarinn David Arquette kemur sífellt á óvart. Hann mætti á næturklúbbinn Bootsy Bellows, sem hann á hlut í, í Vestur-Hollywood í afar skemmtilegu dressi.
↧
↧
Held mig yfirleitt við jarðliti
Söngkonan Ruth Moore eða Rut Reginalds eins og við þekkjum hana er búsett í Bandaríkjunum. Hún sagði okkur hvaða snyrtivörur hún notar.
↧
Íslenskur myndaþáttur frumsýndur á frægum tískumiðli
Myndaþáttur sem tekin var af íslenska ljósmyndaranum Herði Ingasyni í tilefni af RFF var frumsýndur á tískusíðunni NowFashion.com.
↧
Nógu gamall til að vera pabbi hennar
Leikarinn Bradley Cooper þvertók fyrir það að vera að deita meðleikkonu sína í Silver Linings Playbook, Jennifer Lawrence, á dögunum því hann væri “nógu gamall til að vera pabbi hennar.
↧
Fimm frumsýningardress
Ungstyrnið Selena Gomez hefur í nógu að snúast þessa dagana, en hún ferðast um víðan völl til að kynna og vera viðstödd frumsýningar á nýjustu mynd sinni..
↧
↧
Fagna útkomu hvatningarrits
Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuboði Sigríðar Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur í Eymundsson í Austurstræti í gær þegar þær fögnuðu útkomu hvatningarritsins Nýttu kraftinn.
↧
"Og svo þegar ég kem úr vélinni í London er ég algjörlega óþekkt"
"Það er mjög skrítin upplifun að ganga í gegnum flugvöll og sjá myndir af þér á forsíðum slúðurblaða með fyrirsögninni Farin til London. Og svo, þegar ég kem úr vélinni í London, er ég algjörlega óþekkt," segir Ísgerður Gunnarsdóttir leikkona.
↧
Karl Lagerfeld myndar Cöru Delevingne
Goðsögnin Karl Lagerfeld myndaði ofurfyrirsætuna Cöru Delevingne fyrir tímarit skórisans Melissa.
↧
Hætt saman – í annað sinn
Söngkonan Katy Perry og tónlistarmaðurinn John Mayer eru hætt saman aftur. Parið byrjaði saman sumarið 2012, tók sér pásu í ágúst og tók svo aftur saman í september.
↧
↧
Suri gæti eignast systkini
Leikkonan Katie Holmes hefur nóg að gera að snúast í kringum sex ára dóttur sína Suri Cruise en útilokar ekki frekari barneignir í framtíðinni.
↧
Sumir hafa ekkert breyst
Vefsíðan www.Geiri.net heldur áfram að birta gamlar myndir af þekktum Íslendingum skemmta sér fyrir þó nokkuð mörgum árum. Ný rannsókn sýnir að það getur komið fólki í betra skap að skoða gamlar myndir af sér á Facebook.
↧
Nú er hún búin að meika'ða
Það virðist ekkert geta skyggt á frægðarsól fyrirsætunnar Cöru Delevingne. Nýjasta verkefni hennar er að auglýsa skótegundina Melissa með engum öðrum en tískukónginum Karl Lagerfeld.
↧
Missti sjónina meðan mamma var enn að vagga mér í vöggu
"Þegar ég var pínulítill patti missti ég alfarið sjónina meðan mamma var enn að vagga mér í vöggu ... Upp úr 12 ára aldri fór ég fyrst að fikta í tölvum ...
↧
↧
Made in sveitin verður aldrei í háskerpu
Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband við lagið Í nótt með hljómsveitinni Made in sveitin. "Hér er meira lagt upp úr gleði en gæðum. Made in sveitin verður aldrei í háskerpu," segir Hreimur Örn Heimisson söngvari.
↧
Kannski elska þær munnmök
Leikkonan og grínstinn Lily Tomlin gagnrýnir sjónvarpsþáttaröðina Girls fyrir að fjalla of mikið um kynlíf.
↧
Allt hægt með réttri förðun - sjáðu myndirnar
Nemendur Förðunarskólans Snyrtiakademíunnar sýna hér hvað hægt er að gera með réttri förðun. Eins og sést á myndunum er allmikill munur. Vörurnar sem þær nota eru frá NN Cosmetic.
↧