Þyrlan sótti barn í Flatey
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, var kölluð út laust fyrir klukkan tvö í dag eftir að barn varð fyrir óhappi í Flatey á Breiðafirði. Farið var í loftið klukkan 14:22 og flogið beint í Flatey þar sem...
View ArticleHellas Verona tapaði án Emils
Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag.
View ArticleFimmta tap OB í röð
Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag.
View ArticleÓttast að nýr raðmorðingi sé kominn á kreik í Frakklandi
Óttast er að raðmorðingi sé að verkum í Frakklandi eftir að fjögur morð hafa verið framin frá því í nóvember. Morðin voru öll framin í París eða í nágrenni við París og leikur grunur á að þau hafi öll...
View ArticleWest Ham minnti á sig með 4-0 útisigri
West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni.
View ArticleSkipstjórinn segist ekki hafa vitað af banninu
Skipstjórinn á norska línubátnum, sem staðinn var að meintum ólöglegum veiðum suður af landinu í gærmorgun og kom til hafnar í Vestmannaeyjum um miðnætti, að skipun Landhelgisgæslunnar, segist ekki...
View ArticleMörkin úr enska boltanum á Vísi
Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá mörkin úr þeim öllum á Sjónvarpsvef Vísis.
View ArticleSöfnun UNICEF til handa börnum á Sahel-svæðinu í Mið- og Vestur-Afríku fer...
„Söfnunin gengur vonum framar. Íslendingar hafa brugðist mjög vel við ákalli okkar og við erum mjög þakklát fyrir það,” segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, um viðbrögð...
View ArticleKate Winslet kom við á Íslandi
Stórleikkonan Kate Winslet var á Íslandi í nokkra daga í síðustu viku, samkvæmt heimildum Vísis.
View ArticleKattardráp í Grafarvogi: Eigandi læðunnar gagnrýnir yfirvöld
Eigandi læðunnar sem Husky hundar drápu í Grafarvogi fyrir páska gagnrýnir það sem hann kallar sinnuleysi yfirvalda í málinu og segir hann óeðlilegt að eigandi hundanna skuli hafa fengið þá aftur í...
View ArticleFréttaskýring: Margslungið ferli í aðildarviðræðunum
Á ríkjaráðstefnu Íslands og Evrópusambandsins (ESB) síðastliðinn föstudag voru fjórir samningskaflar í aðildarviðræðunum opnaðir og tveimur þeirra lokað umsvifalaust. Þannig hafa fimmtán kaflar verið...
View ArticleFyrrverandi fór heim með Brad Pitt
Hnefaleikakappinn Mike Tyson sagði spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien að hann hefði eitt sinn orðið vitni að því þegar eiginkona hans fyrrverandi kom heim með Brad Pitt.
View ArticleNota neftóbak í vör: Æ fleiri drengir með illa farið tannhold
„Ungu strákarnir eru margir að nota íslenskt neftóbak í vörina. Það er efni sem við vitum ekki neitt um, en til að mynda hefur sænska munntóbakið verið rannsakað í þaula.
View ArticleFyrirliðabandið tekið af Fannari
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að Fannar Helgason verði ekki fyrirliði liðsins í ótilgreindan tíma vegna atviks sem átti sér stað í leik gegn Keflavík á dögunum.
View ArticleKynferðisbrot kært á Ísafirði
Kona hefur kært kynferðisbrot til lögreglunnar á Ísafirði, en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór fram þar í bæ núna um páskana. Lögreglan staðfestir að brotið hafi verið kært að morgni páskadags....
View ArticleÁrni Páll: Gjaldeyrishöft eru hörmuleg
Gjaldeyrishöft eru hörmuleg, það sést skýrar með hverjum degi sem líður. Enginn stjórnmálaflokkur hefur sérstaka skýra sýn um lausn á þeim vanda sem gjaldeyrishöftin skapa. Þetta segir fyrrverandi...
View ArticleFrumsýndi soninn á Twitter
Stjörnurnar eru farnar að nota samskiptasíðuna Twitter í auknum mæli en leikkonan Hillary Duff er greinilega hrifin af þessa samskiptatækni.
View ArticleFær Balotelli níu leikja bann?
Mario Balotelli mun missa af næstu þremur leikjum Manchester City vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal um helgina en ekki er útilokað að honum verði einnig refsað fyrir að tækla Alex Song...
View ArticleMaría Sigrún orðin mamma
Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir er orðin léttari. Samkvæmt heimildum Vísis ól hún heilbrigðan og fallegan dreng. Eiginmaður Maríu Sigrúnar er Pétur Árni Jónsson, útgáfustjóri Viðskiptablaðsins...
View ArticleÍslenskt lambakjöt ódýrara í Noregi en hér á landi
Íslenskt lambakjöt er ódýrara í verslunum í Noregi en hér á landi. Þetta segir íslendingur búsettur í Noregi sem þakkar íslenskum skattgreiðendum sérstaklega fyrir að niðurgreiða kjötið.
View Article