„Söfnunin gengur vonum framar. Íslendingar hafa brugðist mjög vel við ákalli okkar og við erum mjög þakklát fyrir það,” segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, um viðbrögð við neyðarkalli samtakanna.
↧