Íslendingar fylgja særðum hermönnum á Suðurpólinn
Það kemur í hlut Íslendinga að fylgja særðum hermönnum á Suðurpólinn í lok ársins.
View ArticleMissti fóstur og dó næstum því
Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig í tímaritinu You. Gwyneth er gift rokkaranum Chris Martin og segir það hafa reynst þeim afar erfitt þegar Gwyneth missti fóstur fyrir nokkru síðan.
View ArticleSvala og Einar gera tónlistarmyndband
Svala Björgvins sem búsett er í Los Angeles var ráðin ásamt kærasta sínum, Einari, til Universal Music og AMVI Australia til að gera tónlistarmyndbandið fyrir áströlsku poppstjörnuna Havana Brown við...
View ArticleMatinn á að gera frá grunni
Það er að koma betur og betur í ljós að við vitum ekki hvað við erum að setja ofan í okkur.
View ArticleFlottir gestir á ferð
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á...
View ArticleVík Prjónsdóttir meikar það í tískuheiminum
Meðfylgjandi myndir tók Hulda Sif í Bókasal Þjóðmenningarhússins á sýningu hönnunarfyrirtækisins Vík Prjónsdóttur á Hönnunarmars.
View ArticleBannar Bieber í partíum
Ungstirnið Selena Gomez er ekki á því að leyfa fyrrverandi kærasta sínum, Justin Bieber, að taka þátt í lífi sínu.
View ArticleRífast yfir Scrabble
Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins eru afar samrýmd en stundum slettist upp á vinskap þeirra hjóna. Jú, nefnilega þegar þau spila Scrabble.
View ArticleRúllukragabolur úr leðri – hvað er það?
Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best.
View ArticleÁstin fékk ekki að blómstra sökum tímaleysis
American Idol kynnirinn, útvarpsmaðurinn og framleiðandinn Ryan Seacrest og kærastan hans Julianne Hough eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband.
View ArticleFær tvo milljarða í laun en spilar ekki mínútu
Andrew Bynum, miðherji Philadelphia 76ers og fyrrum miðherji Los Angeles Lakers, hefur ekki enn náð að spila leik með nýja liði sínu á þessu tímabili og mun heldur ekki bæta úr því á næstunni.
View ArticleMatthew aftur massaður
Kvennaljóminn Matthew McConaughey hefur náð sínum fyrri líkamsstyrk og sprangar nú um í hlýrabolum, hnyklandi vöðva af miklum móð.
View ArticleFjölskylda Jackson vill skaðabætur
Fjölskylda poppgoðsins Michaels Jackson heitins fer fram á tæpa 5.000 milljarða króna í skaðabætur frá AEG Live, fyrirtækinu sem sá um að skipuleggja tónleikaröðina sem Jackson var að æfa fyrir þegar...
View ArticleKalla barnið litla vínberið sitt
Konunglega parið Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins munu bjóða sitt fyrsta barn velkomið í heiminn í júlí á þessu ári. Þau eru búin að gefa litla krúttinu gælunafn.
View ArticleSleppti pastanu og léttist um 26 kíló
Söngkonan Beyonce prýðir forsíðu tímaritsins Shape og segir það hafa verið erfitt að losna við meðgöngukílóin. Hún þyngdist um 26 kíló á meðan hún gekk með dóttur sína Blue Ivy og þurfti að komast í...
View ArticleFlottust allra í bíkíníi
Íris Arna Geirsdóttir er með vottorð um að vera fegursti bikiníkroppur heims. Henni er ráðlagt að dekkja hárið áður en hún flyst meðal blóðheitra Ítala.
View ArticleJá, við erum par
Mikið hefur verið slúðrað um skíðakonuna Lindsey Vonn og golfarann Tiger Woods að undanförnu og nú hafa þau loksins gengist við því að þau séu par.
View ArticleÞví meira kynlíf - því betra
Kannski finnst þér þú einfaldlega ekki hafa tíma fyrir kynlíf og veistu, það eru fleiri á sama báti. Óðagot og írafár 21. aldarinnar, ærandi streita og yfirvinna út í eitt, hafa tekið sinn toll af...
View ArticleHefur ekki fengið eina bólu í 2 ár
"Ég hef ekki fengið eina bólu á mig í tvö ár eftir að ég hætti að nota vörur sem eru búnar til í verksmiðjum," segir Ornella Thelmudóttir leikkona er kröfuhörð þegar kemur að snyrtivörum og fæðu. Hún...
View ArticleÞessi er að gera góða hluti
Rut Sigurðardóttir ljósmyndari sem býr og starfar í Berlín í Þýskalandi myndaði íslenskan myndaþátt fyrir þýska tímaritið Kaltblut Magazine. Myndaþátt Rutar sem ber heitið Saga úr sjó má skoða hér.
View Article