Söngkonan Beyonce prýðir forsíðu tímaritsins Shape og segir það hafa verið erfitt að losna við meðgöngukílóin. Hún þyngdist um 26 kíló á meðan hún gekk með dóttur sína Blue Ivy og þurfti að komast í form á skömmum tíma.
↧