Eurovisionfararnir Eyþór Ingi, Örlygur Smári og Pétur Örn Guðmundsson fóru á kostum í tali og tónum hjá Nýherja á dögunum. Eins og sjá má á myndunum sungu félagarnir af innlifun á meðan áhorfendur gæddu sér á pylsum, Prins Póló og kók.
↧