Leikkonan Jennifer Aniston og unnusti hennar, Justin Theroux, eru búin að fresta brúðkaupi sínu í nokkra mánuði því þau geta ekki ákveðið sig hvað teitið á að vera stórt.
↧