Lífið greindi frá því nýlega að listakonan Harpa Einarsdóttir og fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir ætli að sameina krafta sína og vinna saman að nýju tískumerki sem mun bera nafnið Y-Z. Afrakstur þess samstarfs mun líta dagsins ljós á næstu mánuðum.
↧