Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors.
↧