Verulegur samdráttur var í útlánum Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á síðasta ári miðað við árið á undan. Heildarfjárhæð almennra lána í fyrra nam tæpum 13 milljörðum króna en var 21,5 milljarðar króna á árinu 2011. Þetta er samdráttur upp á rúm 40% milli ára.
↧