Hert löggjöf um skotvopn hefur verið samþykkt í New York ríki. Báðar deildir ríkisþingsins í New York samþykktu löggjöfin með miklum meirihluta og Andrew Cuomo ríkisstjóri staðfesti hana svo í gærkvöldi.
↧