Monica Cruz, yngri systir leikkonunnar Penelope Cruz, gengur nú með sitt fyrsta barn. Hún nennti ekki að bíða eftir draumaprinsinum og heimsótti því sæðisbanka til að klára málið.
↧