Nicole Eggert, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Baywatch, er orðin þreytt á fataskápnum sínum og leitar aðstoðar í sjónvarpsþættinum What Not To Wear á sjónvarpsstöðinni TLC.
↧