Farþegaflugvél brotlenti við Vnukovo-flugvöllinn í Moskvu á tólfta tímanum í dag. Tólf manns voru um borð í flugvélinni.
↧