Söngkonan Shakira er komin átta mánuði á leið en nennir aldeilis ekki að liggja heima og hvíla sig. Hún fór í heljarinnar langa verslunarferð í Barcelona fyrir jólin og fann nokkrar jólagjafir.
↧