Hundruð barna hælisleitenda á sænsku eyjunni Öland í Eystrasalti fá engan skólamat á vegum sveitarfélagsins. Yfirmaður menntamála í Borgholm segir fjölskyldurnar þegar fá matarstyrk frá sveitarfélaginu. Þess vegna geti börnin borðað heima.
↧