Það myndi mögulega borga sig fyrir samfélagið ef þeir sem bíða með að taka bílpróf þar til þeir eru 25 ára fengju ökukennsluna gjaldfrjálsa. Þetta er mat Ulfs Björnstig, sænsks prófessors í skurðlækningum, sem rannsakað hefur umferðarslys.
↧