Unglingar í vinnuskólanum í Kópavogi fá allt að þrjátíu prósent hærri laun en jafnaldrar sínir í vinnuskólanum í Reykjavík. Vinnuskólinn er á vegum sveitarfélagana sem ákveða sjálf laun unglingana.
↧