Þó Landsbankinn hafi selt fjölmargar eignir sem komu í fang hans við hrunið, er hann enn umsvifamikill þegar kemur að sölu á eignum. Bankinn er nú með 19 bújarðir í sölumeðferð og á enn stóra eignarhluti í tveimur af stærstu fjárfestingafélögum landsins.
↧